Móttaka fyrir heimsmeistaraMÓTSfarana

Í dag fimmtudaginn 15. nóvember kl. 16 verður móttaka fyrir heimsmeistarafarana í húsnæði TR í Faxafeninu. Þar munu þau taka á móti meðal annars fjölmiðlum, forsætisráðherra og fulltrúa Kaupþings sem er aðalstyrktaraðili ferðarinnar. Boðið verður upp á veitingar og allir vinir og vandamenn hvattir til þess að mæta.

Að athöfninni lokinni verður ekkert gefið eftir því þá hefst síðasta formlega æfingin fyrir mótið Wink

 Hlökkum til að sjá ykkur

Edda 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvada heimsmeistarar eru thad sem thu ert ad tala um???

Adalheidur Sigurdardottir (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 13:17

2 identicon

Að sjálfssögðu átti að standa þarna heimsmeistarmótsfarana . En það er náttúrulega einn heimsmeistari í hópnum, hún Jóhanna Björg Jóhannsdóttir úr Salaskóla

Edda Sveinsdóttir (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Edda Sveinsdóttir

Höfundur

Edda Sveinsdóttir
Edda Sveinsdóttir

Ég er eiginkona og móðir fjögurra stelpna. Ég er líka hjúkka, kokkur, þvottakona, hreingerningarkona, barnapía, baðari og klæðari og síðast en ekki síst einkabílstjóri!

Hef leynda ástríðu af skák og stefni á glæsta framtíð þar sem og í líkamsræktinni

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • DSC01825
  • DSC01751
  • DSC01829
  • DSC01808
  • DSC01703

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband