15.11.2007 | 13:08
Móttaka fyrir heimsmeistaraMÓTSfarana
Í dag fimmtudaginn 15. nóvember kl. 16 verður móttaka fyrir heimsmeistarafarana í húsnæði TR í Faxafeninu. Þar munu þau taka á móti meðal annars fjölmiðlum, forsætisráðherra og fulltrúa Kaupþings sem er aðalstyrktaraðili ferðarinnar. Boðið verður upp á veitingar og allir vinir og vandamenn hvattir til þess að mæta.
Að athöfninni lokinni verður ekkert gefið eftir því þá hefst síðasta formlega æfingin fyrir mótið
Hlökkum til að sjá ykkur
Edda
Um bloggið
Edda Sveinsdóttir
Tenglar
Skáktenglar
- Skákfréttir
- Skáksamband Íslands Heimasíða Skáksambands Íslands
- Taflfélagið Hellir Heimasíða Taflfélagsins Hellis
- Salaskólaskák Heimasíða Salaskóla
- Taflfélag Garðabæjar Heimasíða Taflfélags Garðabæjar
- Skákdeild Fjölnis Heimasíða Skákdeildar Fjölnis
- Skákskóli Íslands Heimasíða Skákskóla Íslands
- FIDE Heimasíða Alþjóðaskáksambandsins
- The week in chess
- Heimasíða heimsmeistaramótsins
Líkamsræktin
- Crossfitþjálfun crossfit.com
- CrossFit í Sporthúsinu CrossFit
- Þjálfun.is Þjálfun.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvada heimsmeistarar eru thad sem thu ert ad tala um???
Adalheidur Sigurdardottir (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 13:17
Að sjálfssögðu átti að standa þarna heimsmeistarmótsfarana
. En það er náttúrulega einn heimsmeistari í hópnum, hún Jóhanna Björg Jóhannsdóttir úr Salaskóla 
Edda Sveinsdóttir (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.