Ad gera sig skiljanlegan ı utlondum

Eftir 5. og 6. umferd kom ı ljos ad Hildur sem hefur nokkud oft teflt vıd tyrkneskar stelpur tad sem af er keppni, hefur oftar en ekki lent i tvi ad taer eru ad tala mıkıd vıd skakstjora og hun ekkı skılıd neitt og jafnvel verid neydd til ad leika slaema leiki. Skakstjorar hafa ekki lagt mikıd a sig vid ad lata hana skilja. Tvi var tekin akvordun um ad einn ur hopnum yrdi inni hja henni medan hun teflir. İ 7. umferd tefldi hun af mun meira oryggi en adur og vann med stael i 17 leikjum. Og var umferdin almennt mjog god hja stelpunum. I dag tefldi Hildur vid stelpu fra Kanada sem var med hendina uppretta fra fyrstu minutu og var stodugt ad tala vid skakstjorana allan timann. Aldrei leitudu teir eftir adstod vid ad tyda fyrir hana tar tıl mamman fekk alveg nog. Eftir sma stroggl fengust teir til ad leyfa mer ad tyda. Su kanadiska var sifellt bladrandi vid Hildı og rifandi af henni skraningabladid. Eg hef nu setid morg skakmot a ferli daetranna en tetta er tad svakalegasta sem eg hef ordid vitni af! Hildur var ordin ringlud og treytt a tessari vitleysu eftir taeplega 3 tima skak og endadı med tapad.

Af hinum er ad segja ad Hrund fekk jafntefli, Sverrir tapdai og Johanna Bjorg gerdi lıka jafnteflı en hun er ordin mjog lasin og liggur nu fyrir med verulega ogledi og hita. Hun byr to vel tar sem hun hefur einkahjukrunarfraeding vıd rumstokkinn auk tess sem onnur hjukka og laeknir er i okkar frabaera hop. Tegar tetta er skrifad eru ekki fleiri komnir af skakstad svo eg viti. Eg gafst upp a tradlausa netinu i bili og er ad berjast her vid tyrkneskt lyklabord sem er med i a skrytnum stad Smile.

Vedrid sidast lidna daga hefur verid frabaert og hofum vid notad taekifaerid og verid uti vid sundlaugina og adeins sleikt solina en hun er alls ekki svo sterk a tessum arstima en verulega notarleg!

Tad er ekki laust vid ad madur se farin ad hugsa heim enda litla nyfaedda 14 manada barnid mitt farid ad ganga heima a Islandi. En a youtube hofum vid getad notid tess ad horfa a hana ganga - takk fyrir tad mamma og pabbi a Islandı Smile

Knus tıl allra foreldra og vına heima


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sęl Edda og takk fyrir skemmtilega pistla.  Leitt aš heyra aš veikindi eru aš hrjį ykkur og vonandi aš allir nįi heilsu fyrir sķšustu umferširnar.  Varšandi žrįšlausa netiš į hótelinu žį fundum viš śt aš žaš virkar miklu betur žeim megin į lobbżhęšinni žar sem skrįningin fór fram fyrsta daginn (og pörun į andstęšingum er sett upp) heldur en hinum megin žar sem barinn og fiskabśrin eru.

Bestu kvešjur,

Siguršur Daši

Siguršur Daši Sigfśsson (IP-tala skrįš) 25.11.2007 kl. 21:28

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Um bloggiš

Edda Sveinsdóttir

Höfundur

Edda Sveinsdóttir
Edda Sveinsdóttir

Ég er eiginkona og móðir fjögurra stelpna. Ég er líka hjúkka, kokkur, þvottakona, hreingerningarkona, barnapía, baðari og klæðari og síðast en ekki síst einkabílstjóri!

Hef leynda ástríðu af skák og stefni á glæsta framtíð þar sem og í líkamsræktinni

Aprķl 2025
S M Ž M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nżjustu myndir

  • DSC01825
  • DSC01751
  • DSC01829
  • DSC01808
  • DSC01703

Heimsóknir

Flettingar

  • Ķ dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frį upphafi: 0

Annaš

  • Innlit ķ dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir ķ dag: 0
  • IP-tölur ķ dag: 0

Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband