Eiga mömmur veikindadaga?

Ég hafđi orđ á ţví í síđustu fćrslu ađ ég hefđi veriđ smá slöpp á sunnudaginn. Jebb, ţađ varir enn! Ég var ekki sú hressasta í gćrmorgun en af ţví ađ ég gat stígiđ fram úr fannst mér ég alveg eins geta klćtt mig í íţróttagallann. Nú svo af ţví ađ ég ţurfti hvort eđ er ađ fara á leikskólann međ Elínu Eddu og fara til tannlćknis klukkan ellefu gat ég allt eins fariđ í rćktina. Enda Jóhanna heima og til í ađ gćta örverpisins. Eftir tiltölulega stutt hlaup á brettinu var mér fariđ ađ verkja hér og ţar og slappleikinn ađ ná yfirhöndinni en ţar sem var alveg klukkutími tannsa ţá staulađist ég á ţrekstigann og silađist ţar í 20 mínútur áđur en ég datt inn í sturtuna og fór á vit tannlćkna! Ţegar heim var komiđ var ađ sjálfsögđu enginn tími til veikinda en um hálf ellefu í gćrkvöldi var hćgt ađ slaka ađeins á. Ég hafđi fulla trú á ţví ađ dagurinn í dag yrđi svo miklu betri.

Ónei. Öskudagur byrjađi međ eymslum í hálsi og vonlausum slappleika. En húsbóndinn dreif sig í vinnuna og ţví varđ ađ koma ţremur yngstu ungunum í búning og tilbehör. Ţađ lá í augum uppi ađ ekki yrđi ţetta veikindadagur mömmunar svo ég fór í Sporthúsiđ međ örverpiđ í gervi Tígra og frumburđinn í gervi unglingsdóttur. Ég reyndi ađ sína smá skynsemi og tók létta efripartsćfingu. Tók ţó vel á bekkpressunni og niđurtoginu. Fékk símtal úr Smáralindinni ţar sem ég átti norn á sćlgćtisveiđum. Reyndi ađ sćkja hana en hún galdrađi mig út í bíl án hennar Wizard. Nú er ég komin heim međ sofandi örverpi og ungling sem ćtlar ađ veita mér veikindaleyfi í um 2 klukkustundir eđa međan unginn sefur...... En ţá tekur viđ akstur barna, leikskólapikkupp, eldamennska, ţvottur og önnur húsmóđurstörf W00t enda er metnađur minn á ţessu sviđi alveg jafnsvakalegur og í rćktinni!

Til allrar hamingju er ég mjög frísk og lífsglöđ kona og ţarf afar sjaldan ađ nýta mér ţessa ófáanlegu veikindadaga mćđra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Edda Sveinsdóttir

Höfundur

Edda Sveinsdóttir
Edda Sveinsdóttir

Ég er eiginkona og móðir fjögurra stelpna. Ég er líka hjúkka, kokkur, þvottakona, hreingerningarkona, barnapía, baðari og klæðari og síðast en ekki síst einkabílstjóri!

Hef leynda ástríðu af skák og stefni á glæsta framtíð þar sem og í líkamsræktinni

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • DSC01825
  • DSC01751
  • DSC01829
  • DSC01808
  • DSC01703

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband