6.2.2008 | 13:34
Eiga mömmur veikindadaga?
Ég hafđi orđ á ţví í síđustu fćrslu ađ ég hefđi veriđ smá slöpp á sunnudaginn. Jebb, ţađ varir enn! Ég var ekki sú hressasta í gćrmorgun en af ţví ađ ég gat stígiđ fram úr fannst mér ég alveg eins geta klćtt mig í íţróttagallann. Nú svo af ţví ađ ég ţurfti hvort eđ er ađ fara á leikskólann međ Elínu Eddu og fara til tannlćknis klukkan ellefu gat ég allt eins fariđ í rćktina. Enda Jóhanna heima og til í ađ gćta örverpisins. Eftir tiltölulega stutt hlaup á brettinu var mér fariđ ađ verkja hér og ţar og slappleikinn ađ ná yfirhöndinni en ţar sem var alveg klukkutími tannsa ţá staulađist ég á ţrekstigann og silađist ţar í 20 mínútur áđur en ég datt inn í sturtuna og fór á vit tannlćkna! Ţegar heim var komiđ var ađ sjálfsögđu enginn tími til veikinda en um hálf ellefu í gćrkvöldi var hćgt ađ slaka ađeins á. Ég hafđi fulla trú á ţví ađ dagurinn í dag yrđi svo miklu betri.
Ónei. Öskudagur byrjađi međ eymslum í hálsi og vonlausum slappleika. En húsbóndinn dreif sig í vinnuna og ţví varđ ađ koma ţremur yngstu ungunum í búning og tilbehör. Ţađ lá í augum uppi ađ ekki yrđi ţetta veikindadagur mömmunar svo ég fór í Sporthúsiđ međ örverpiđ í gervi Tígra og frumburđinn í gervi unglingsdóttur. Ég reyndi ađ sína smá skynsemi og tók létta efripartsćfingu. Tók ţó vel á bekkpressunni og niđurtoginu. Fékk símtal úr Smáralindinni ţar sem ég átti norn á sćlgćtisveiđum. Reyndi ađ sćkja hana en hún galdrađi mig út í bíl án hennar . Nú er ég komin heim međ sofandi örverpi og ungling sem ćtlar ađ veita mér veikindaleyfi í um 2 klukkustundir eđa međan unginn sefur...... En ţá tekur viđ akstur barna, leikskólapikkupp, eldamennska, ţvottur og önnur húsmóđurstörf
enda er metnađur minn á ţessu sviđi alveg jafnsvakalegur og í rćktinni!
Til allrar hamingju er ég mjög frísk og lífsglöđ kona og ţarf afar sjaldan ađ nýta mér ţessa ófáanlegu veikindadaga mćđra.
Um bloggiđ
Edda Sveinsdóttir
Tenglar
Skáktenglar
- Skákfréttir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa Skáksambands Íslands
- Taflfélagið Hellir Heimasíđa Taflfélagsins Hellis
- Salaskólaskák Heimasíđa Salaskóla
- Taflfélag Garðabæjar Heimasíđa Taflfélags Garđabćjar
- Skákdeild Fjölnis Heimasíđa Skákdeildar Fjölnis
- Skákskóli Íslands Heimasíđa Skákskóla Íslands
- FIDE Heimasíđa Alţjóđaskáksambandsins
- The week in chess
- Heimasíða heimsmeistaramótsins
Líkamsrćktin
- Crossfitþjálfun crossfit.com
- CrossFit í Sporthúsinu CrossFit
- Þjálfun.is Ţjálfun.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.