Íslandsmót stúlkna 2008

Helgin var fjörug hjá íslenskum skákstelpum ţar sem tvö mót voru haldin hjá SÍ. Á laugardag var haldiđ Íslandsmót grunnskólastúlknasveita 2008 og tóku 8 sveitir ţátt í keppninni. Salaskóli átti tvö liđ en ţau voru skipuđ frekar ungum stelpum ađ Jóhönnu undanskilinni. Í A-sveit Salaskóla var Jóhanna á fyrsta borđi og Hildur Berglind 8 ára á öđru borđi. Sveitin stóđ sig mjög vel gegn öflugum liđum Rimaskóla A-sveit og grunnskólans á Seltjarnarnesi A-sveit. Í A-sveit Rimaskóla voru ţćr Sigríđur Björg og Hrund Hauks á fyrsta og öđru borđi en ţćr Geirţrúđur og Stefanía á fyrstu borđum Seltjarnarness. Báđar sveitirnar höfđu flottar sveitir sem leiddu ţćr í fyrsta og annađ sćtiđ en sveit Salaskóla fylgdi ţeim fast eftir í ţriđja sćtiđ međ 20 vinninga. Hildur Berglind stóđ sig frábćrlega enda vann hún 5/7 skákum og tapađi ađeins fyrir Hrund (´96) og Stefaníu (´94). Jóhanna átti líka góđan dag á laugardaginn en hún vann 6/7 skákum og fékk ţví borđaverđlaun fyrir fyrsta borđ ásamt Siggu og Geirţrúđi.

 IMG_6323

Ţađ eru verulega efnilegar stelpur sem eru ađ tefla ţessa dagana og var fjöriđ mikiđ ţennan dag enda mikil spenna í loftinu. Hjallaskóli kemur líka sterkur inn međ tvćr sveitir sem eru skipađar nokkuđ ungum stelpum og Hólabrekkuskóli er ađ taka ţátt í fyrsta sinn međ efnilegar stelpur. B-sveit Salaskóla kom líka verulega á óvart enda fullskipuđ ungum stelpum sem hafa ekki mikla ţjálfun fengiđ ţar má nefna yngstu stelpu helgarinnar sem heitir Signý og er systir Birkis Karls úr Heimsmeistaraliđi Salaskóla. Signý er fćdd 2000. Sveitinn var í fyrsta sćti B-sveita en í 5. sćti í heildinna međ 7,5 vinning.

IMG_6328
  

IMG_6364Á sunnudeginum var svo Íslandsmót grunnskólastúlkna 2008 (einstaklingskeppni). Ţar var keppt í tveimur flokkum: 1992-1994 og 1995 og yngri. Efnilegustu stelpur landsins öttu kappi í eldri flokk og var býsna jafnt á köflum. Sigríđur Björg og Hallgerđur voru í 1-2. sćti međ 3,5 vinninga og eiga eftir ađ tefla einvígi um fyrsta sćtiđ. Jóhanna endađi í ţriđja sćti eftir tvö jafntefli og tvö töp, ţe. 1/4. Ţví miđur reyndist ţessi sólarhringur Jóhönnu gríđalega erfiđur vegna fráfalls í fjölskyldunni og átti hún mjög erfitt međ ađ einbeita sér á sunnudeginum. Í framhaldinu hefur hún ákveđiđ ađ taka ekki ţátt í Meistaramóti Hellis sem hefst í kvöld ţar sem kistulagning og jarđarför er framundan.

IMG_6430Hildur Berglind stóđ sig frábćrlega í einstaklingskeppninni og náđi ţriđja sćti sem ţykir nokkuđ gott fyrir 8 ára skvísu í flokki 12 ára og yngri. Hún fékk 5/7 og var á eftir Hrund Hauksdóttur 7/7 og Huldu Rún 6/7 en Hildur tapađi ađeins gegn ţeim tveimur. Ţćr stelpur sem vour í 2. - 5. sćti, Hildur, Hulda, Sonja og Sóley munu svo tefla 3 langar skákir um sćti á Norđurlandamóti stúlkna í flokkinum 12 ára og yngri. Hrund hefur nú ţegar unniđ sér inn rétt til ţátttöku á mótinu og Jóhanna mun keppa í flokki 13-16 ára. Mótiđ fer fram í Osló Ţrekmeistarahelgina 18.-20. apríl nk.

 

Palli, Helgi Árna og Guđfríđur Lilja stóđu skákstjórnarvaktina báđa dagana og gerđu ţađ frábćrlega eins og alltaf. Frú Edda lagđi hjálparhönd og gerđist hirđljósmyndari mótsins auk ţess ađ skrá úrslit. Ég verđ alltaf betri og betri skákstjóri međ hverju mótinu Cool. Birna TR sjoppukona vakir eins og engill yfir keppendum og bakar hverja vöffluna á fćtur annari ofan í keppendur og stjórnendur. Annars vil ég geta ţess ađ ţađ var sérstaklega ánćgjulegt hve margir foreldrar komu og fylgdust međ skvísunum. Ég hitti meira ađ segja eina af ţremur systrum mínum sem var ţar međ stjúpdóttur sinni sem tefldi á öđru borđi í B-sveit Hjallaskóla. Báđa dagana voru svo dregin út ógrynni af happdrćttisvinningum og varđ Hildur frekar heppin ţví hún var dregin út báđa dagana og Jóhanna ţann fyrri!IMG_6308

Ţađ voru ekki bara Jóhanna Björg og Hildur Berglind sem voru á skákmóti um helgina heldur var Elín Edda mćtt á laugardeginum til ţess ađ hvetja systur sínar áfram og styđja sveitir Salaskóla. Elín Edda er mjög dugleg ađ mćta á skákmót og hefur tvisvar sinnum fengiđ viđurkenningar frá Skáksambandi Íslands fyrir ađ vera besti áhorfandinn á móti. Á laugardaginn mćttu fréttamenn frá RÚV og tóku viđ hana viđtal sem birtist í fréttunum í gćrkvöldi. Á ţessum link má sjá viđtaliđ viđ fröken Elínu Eddu Jóhannsdóttur upprennandi skákdrottningu: http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4397832/21

IMG_6311


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Edda Sveinsdóttir

Höfundur

Edda Sveinsdóttir
Edda Sveinsdóttir

Ég er eiginkona og móðir fjögurra stelpna. Ég er líka hjúkka, kokkur, þvottakona, hreingerningarkona, barnapía, baðari og klæðari og síðast en ekki síst einkabílstjóri!

Hef leynda ástríðu af skák og stefni á glæsta framtíð þar sem og í líkamsræktinni

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • DSC01825
  • DSC01751
  • DSC01829
  • DSC01808
  • DSC01703

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband