Óvćnt úrslit í undankeppni stúlkna fyrir NM í Osló 2008

Nú eru úrslit komin í keppni um sćti á norđurlandamóti stúlkna u-12 ára í Osló sem fram fer helgina 17.-20. apríl nk. Fjórar skvísur kepptu um sćtiđ, ţćr Hildur Berglind Jóhannsdóttir 1999, Hulda Rún Finnbogadóttir 1996, Sóley Lind Pálsdóttir 1999 og Sonja María Friđriksdóttir 1998. Keppt var í Faxafeninu í dag og tefldar 3 umferđir eđa allar viđ alla og 45 mínútur á mann.

1. umferđ: Sonja 0 - 1 Hildur,  Hulda Rún 1 - 0  Sóley
2. umferđ: Hildur 1 - 0 Sóley,  Sonja 1/2 - 1/2 Hulda Rún
Ţarna voru frekar óvćnt úrslit ţegar Sonja nćr jafntefli á móti Huldu sem hefur ţótt sigurstrangleg. Sonja tefldi vel og Hulda varđist ágćtlega en augljóst var ađ mikil spenna var í ţátttakendum. Fyrir lokaumferđina kom Guđfríđur Lilja fćrandi hendi međ djús, páskaegg og kökur sem gladdi stelpurnar en Hildur sem hefur tamiđ sér ađ borđa ekki gotterí međan hún er ađ tefla, stóđst freistingarnar og fékk sér ađeins topp og brauđ!

Ljóst var ađ Hildur og Hulda sem áttu ađ tefla saman í síđustu umferđ voru báđar mjög spenntar enda dugđi Hildi ađ fá jafntefli til ţess ađ sigra!

3. umferđ: Sóley 0-1 Sonja og Hulda 1/2 - 1/2 Hildur.  Ţarna voru úrslitin komin en ţćr tefldu fram á síđasta mann eđa ţar til tveir einmanna kóngar stóđu á borđinu í hvorum lit! Hildur Berglind Jóhannsdóttir er annar fulltrúi Íslands á norđurlandamóti stúlkna undir 12 ára 2008. Ţetta var óneitanlega spennandi og skemmtilegur dagur í Faxafeninu og ljóst ađ móđirin er afar stolt af sinni skottu. Hins vegar mun Hulda Rún fara ásamt sinni systur á Norđulandamótiđ á eigin vegum. 

1. Hildur Berglind 2,5 (af 3) vinningar
2. Hulda Rún        2
3. Sonja María     1,5
4. Sóley Lind        0

Nú er móđirin ađ sjálfsögđu í smá kvíđakasti ţví Ţrekmeistarinn er í húfi. En eftir gleđi gćrdagsins er alveg ljóst ađ ćfingar munu halda áfram hvort sem keppt verđur í apríl eđa nóvember!! Ćtli ţađ sé mikiđ mál ađ flytja ţrekmeistarann áfram um eina helgi???????


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir

Innilegar hamingjuóskir til ykkar frá okkur.  Glćsilegur árangur

Held samt í vonina um skemmtilega helgi á Akureyri

Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, 24.2.2008 kl. 12:12

2 identicon

Innilega til hamingju fjölskylda :o)   Ég held ađ ţađ sé ekkert mál ađ flytja ţrekmeistarannnnnn um eina helgi ;)

Hildur... (IP-tala skráđ) 24.2.2008 kl. 14:57

3 identicon

Til hamingju međ Hildi Berglindi og litla 15 ára afmćlisbarniđ!  Jú hva auđvitađ getur ekki veriđ mikiđ mál ađ fćra ţrekmeistarann! Svo öfunda ég ţig nú af kfum og k fundinum sem ţú varst á. Ég hef ekki fariđ í hundrađ ár og á mjöööög erfitt međ ađ trúa ţví ađ ég dragi frćnda ţinn nokkurn tíman ţangađ! Gott hjá Hildi ađ geyma nammiđ, vel upp alin stelpan:D

kv Ásta

Ásta (IP-tala skráđ) 25.2.2008 kl. 13:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Edda Sveinsdóttir

Höfundur

Edda Sveinsdóttir
Edda Sveinsdóttir

Ég er eiginkona og móðir fjögurra stelpna. Ég er líka hjúkka, kokkur, þvottakona, hreingerningarkona, barnapía, baðari og klæðari og síðast en ekki síst einkabílstjóri!

Hef leynda ástríðu af skák og stefni á glæsta framtíð þar sem og í líkamsræktinni

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • DSC01825
  • DSC01751
  • DSC01829
  • DSC01808
  • DSC01703

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband