Íslandsmót grunnskólasveita 1.-7. bekkur 2008

IMG_6814Um helgina fór fram Íslandsmót grunnskólasveita 1.-7. bekkjar 2008. Sautján liđ mćttu til leiks, ţar af mćttu ţrjú liđ úr grunnskólanum í Mýrdalshrepp, liđ frá Glerárskóla Akureyri og grunnskóla Vestmannaeyja. Salaskóli, Hólabrekkuskóli og Hjallaskóli áttu allir ţrjú liđ í keppninni og Rimaskóli tvö liđ. Krakkarnir voru gríđalega áhugasöm og sprćk en nćđiđ var ţó mjög gott á skákstađ ţrátt fyrir ungan aldur margra! Liđ eyjamanna, Rimaskóla, Salaskóla og Glerárskóla börđust um efstu sćtin frá upphafi móts.

1. sćti Grunnskóli Vestmannaeyja međ 30 vinninga (vann eftir einvígi)
2. sćti Rimaskóli A sveit međ 30 vinninga
3. sćti Salaskóli A sveit međ 26,5 vinningIMG_6798

Hildur Berglind var á ţriđja borđi í A sveit Salaskóla og stóđ hún sig bara nokkuđ vel miđađ viđ ađ vera yngst í sveitinni (og reyndar yngst af keppendum í efstu sveitunum) hún náđi 5 af 9 vinningum.

Ţar sem móđirin tók ađ sér ađstođarskákstjórn féll ţađ í hennar skaut ađ afhenda dótturinni ásamt öllum hinum verđlaunahöfunum metalíur og viđurkenningaskjöl. Alltaf gaman ađ fá ađ krýna sín eigin börn Grin

 

IMG_6782Eiginmađurinn átti afmćli á föstudaginn og ţar sem ég er besta eiginkona í heimi ţá uppfyllti ég ađ sjálfsögđu heitustu ósk hans um afmćlisgjöf. Draumurinn var vélsleđi međ bleikri slaufu og einhver frćđirit um veiđar villifugla og ţess háttar. Ađ sjálfsögđu varđ ég viđ öllum óskum og gerđi gott betur ţegar ég bćtti viđ bók um Land Rover InLove

 

Af meistaramóti Salaskóla er svo ţađ ađ frétta ađ Hildur Berglind vann í flokki 1.-4. bekk og Jóhanna  Björg tapađi í morgun í einvígi viđ Pál Andrason ţegar hún féll á tíma í ţriđju skákinni ţeirra. Hún varđ ţví í öđru sćti í 8.-10. bekk og sem Skákmeistari Salaskóla. Hún hefur ţó unniđ ţann titil ţrisvar sinnum áđur.

Í dag mun Hildur Berglind leika fyrsta leik fyrir Friđrik Ólafsson í Ráđhúsinu en Reykjavík Open mun flytjast ţangađ í dag auk ţess sem fleiri munu tefla og skilst mér ađ stórmeistarinn Spassky muni sinna skákstjórn.

Ekki hefur veriđ mikiđ og ćfingar ţessa helgina og sit ég enn heima ţar sem örverpiđ fór í nefkirtlatöku í morgun. Allt gekk ađ óskum og erum viđ bara í rólegheitum ađ jafna okkur eftir ađgerđina. Líklegt er ađ ég verđi heima á morgun líka en aldrei ađ vita nema ég geti samiđ viđ ađra fjölskyldumeđlimi svo ég komist kannski bara til ađ hlaupa Whistling


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Edda Sveinsdóttir

Höfundur

Edda Sveinsdóttir
Edda Sveinsdóttir

Ég er eiginkona og móðir fjögurra stelpna. Ég er líka hjúkka, kokkur, þvottakona, hreingerningarkona, barnapía, baðari og klæðari og síðast en ekki síst einkabílstjóri!

Hef leynda ástríðu af skák og stefni á glæsta framtíð þar sem og í líkamsræktinni

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • DSC01825
  • DSC01751
  • DSC01829
  • DSC01808
  • DSC01703

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband