Íslandsmót grunnskólasveita í skólaskák 2008

Ţessi helgi átti ađ sjálfsögđu ađ fara í hvíld enda er kroppurinn í frekar ţungu ástandi ađeins viku fyrir keppni. Reyndar verđ ég búin ađ keppa á ţessum tíma eftir viku Smile en endalaus ţroti í fótum og herđum - harđsperrur í rénum og ţess háttar er fariđ ađ setja mark sitt á frúna. Međ góđri samvisku hef ég ekki einu sinni keyrt framhjá Sporthúsinu síđan á föstudag og ćtla ađ eyđa deginum í dag međ eldri dćtrunum á skákmóti. Nćsta ćfing verđur á morgun kl. 9 og ćtla ég ađ vera skynsöm og sennilega taka létta ţolćfingu, smá hjól, smá hlaup og svo kviđ kviđ kviđ.  Annars var ég ađ skođa video frá Bootcamp fólkinu sem keppti í haust og leist bara mjög vel á. Fyrst hafđi ég á tilfinningunni ađ ţetta vćri á vitlausum hrađa en ţegar ég horfđi í ţriđja og fjórđa sinn ţá sá ég ađ ţetta var mjög eđlilegt en ţeir sem virtust vera á vitlausum hrađa voru bara í liđakeppni Happy http://www.drengsson.net/trekmeistarinn/ Hvet ykkur endilega til ţess ađ skođa ţetta video og fá smjörţefinn af ţví sem ég er ađ fara ađ gera um nćstu helgi og hlakka svona hrikalega mikiđ til.....C-sveit Salaskóla

A-sveitir Salaskóla og RimaskólaNú um helgina stendur yfir Íslandsmót grunnskólasveita í skólaskák í Faxafeninu og áttum viđ geysilega skemmtilegan og spennandi dag í gćr. Dćturnar tefla báđar fyrir Salaskóla og er Jóhanna komin á 2. borđ í A-sveit og eftir fimm umferđir í gćr er hún međ 4 vinninga eftir ađ hafa tapađ fyrir Herđi Aroni úr A-sveit Rimaskóla. Patti er á fyrsta borđi og ég held ađ hann sé líka međ 4 vinninga og hafi ţví ađeins tapađ fyrir Hjörvari rimskćling. Salaskóli A-sveit er einum vinning undir Rimaskóla A-sveit en báđar sveitirnar hafa nú ţegar teflt saman og teflt viđ Laugalćkjaskóla A sveit sem er eitt af sterkustu liđum keppninnar. Á eftir mun A-sveit Salaskóla tefla fyrstu umferđ (6.umf.) gegn grunnskólanum á Seltjarnarnesi og stefnan sett á 4-0 ađ sjálfsögđu. Salaskóli B-sveit er núna efst B-sveita og Salaskóli C sveit efst C sveita! Hildur Berglind er á 2. borđi í C-sveit og stóđ hún sig frábćrlega í gćr eđ 3/5 vinningum. Ţađ verđur erfiđ og hörđ baráttan í dag ţessar fjórar umferđir sem eftir eru en sigurvegarar mótsins fá ţátttökurétt á norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Noregi í ágúst. Viđ Palli Sig stöndum vaktina í skákstjórn en hann fćr ađ sinna allri dómgćslu án minnar ađstođar ţar sem fćrni mín á ţví sviđi er ekki alveg jafn mikil og í bekkpressunni. En ég er góđ í öllu hinu og virđast tölurnar liggja vel fyrir ljóshćrđu hjúkkunni á skákstađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Edda Sveinsdóttir

Höfundur

Edda Sveinsdóttir
Edda Sveinsdóttir

Ég er eiginkona og móðir fjögurra stelpna. Ég er líka hjúkka, kokkur, þvottakona, hreingerningarkona, barnapía, baðari og klæðari og síðast en ekki síst einkabílstjóri!

Hef leynda ástríðu af skák og stefni á glæsta framtíð þar sem og í líkamsræktinni

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • DSC01825
  • DSC01751
  • DSC01829
  • DSC01808
  • DSC01703

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband