14.4.2008 | 13:08
Íslandsmóti grunnskólasveita 2008 lokiđ
Salaskóli getur veriđ stoltur af frábćrri frammistöđu nemenda sinna á Íslandsmóti grunnskólasveita 2008. Skólinn átti flestar sveitar á mótinu, A,B,C,D,E sveitir og allar náđu ţćr árangri. D og E sveitirnar fengu verđlaun í sínum flokki. C-sveitin var jöfn C-sveit rimskćlinga međ 17 vinninga en ţeir síđarnefndu unnu á stigum. B-sveit Salaskóla var í öđru sćti ađeins hálfum vinning undir B-sveit Laugalćkjarskóla og A-sveitin átti í gríđalega spennandi keppni um fyrsta sćtiđ allan sunnudaginn! Úrslitin réđust ekki fyrr en í langsíđustu skák dagsins milli Patreks og Svanbergs úr Hvaleyrarskóla og tapađi Patti á síđustu sekúndu. Hefđi hann unniđ ţá hefđi orđiđ bráđabani milli Rimaskóla og Salaskóla en úrslitin voru ljós og vann Rimaskóli međ 32 vinninga og Salaskóli varđ í öđru međ 31 vinning. Frábćr árangur og hrikalega spennandi keppni.
Salaskóli átti fleiri sigurvegara á mótinu en Jóhanna (2. borđ 8/9), Palli (3. borđ 8,5/9) og Eiríkur (4. borđ 8,5/9) fengu öll borđa verlaun. Rimskćlingarnir Hjörvar (1. borđ 9/9) og Sverrir (8,5/9) fengu einnig borđaverđlaun. Mamman er alveg hrikalega stolt af sínum stelpum ţví eins og áđur sagđi fékk Jóhanna 8 vinninga af 9 mögulegum og Hildur Berglind stóđ sit líka frábćrlega á 2. borđi í c-sveit (reyndar á 1. borđi í 9. umferđ og sigrađi ţá) međ 6 vinninga af 9 mögulegum. Frábćr undirbúningur fyrir norđurlandamótiđ sem hefst nk föstudag 18. apríl í Noregi. Ég veit ađ ţćr eiga báđar eftir ađ standa sig vel ţar enda í hörkuţjálfun og góđum gír. Framundan hjá Jóhönnu er svo Kjördćmamót strax daginn eftir heimkomu frá Noregi og svo kannski Landsmót sem haldiđ verđur á Bolungarvík um ţar nćstu helgi.
Um bloggiđ
Edda Sveinsdóttir
Tenglar
Skáktenglar
- Skákfréttir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa Skáksambands Íslands
- Taflfélagið Hellir Heimasíđa Taflfélagsins Hellis
- Salaskólaskák Heimasíđa Salaskóla
- Taflfélag Garðabæjar Heimasíđa Taflfélags Garđabćjar
- Skákdeild Fjölnis Heimasíđa Skákdeildar Fjölnis
- Skákskóli Íslands Heimasíđa Skákskóla Íslands
- FIDE Heimasíđa Alţjóđaskáksambandsins
- The week in chess
- Heimasíða heimsmeistaramótsins
Líkamsrćktin
- Crossfitþjálfun crossfit.com
- CrossFit í Sporthúsinu CrossFit
- Þjálfun.is Ţjálfun.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.