Íslandsmóti grunnskólasveita 2008 lokiđ

IMG_7147Salaskóli getur veriđ stoltur af frábćrri frammistöđu nemenda sinna á Íslandsmóti grunnskólasveita 2008. Skólinn átti flestar sveitar á mótinu, A,B,C,D,E sveitir og allar náđu ţćr árangri. D og E sveitirnar fengu verđlaun í sínum flokki. C-sveitin var jöfn C-sveit rimskćlinga međ 17 vinninga en ţeir síđarnefndu unnu á stigum. B-sveit Salaskóla var í öđru sćti ađeins hálfum vinning undir B-sveit Laugalćkjarskóla og A-sveitin átti í gríđalega spennandi keppni um fyrsta sćtiđ allan sunnudaginn! Úrslitin réđust ekki fyrr en í langsíđustu skák dagsins milli Patreks og Svanbergs úr Hvaleyrarskóla og tapađi Patti á síđustu sekúndu. Hefđi hann unniđ ţá hefđi orđiđ bráđabani milli Rimaskóla og Salaskóla en úrslitin voru ljós og vann Rimaskóli međ 32 vinninga og Salaskóli varđ í öđru međ 31 vinning. Frábćr árangur og hrikalega spennandi keppni.

BorđaverđlaunahafarSalaskóli átti fleiri sigurvegara á mótinu en Jóhanna (2. borđ 8/9), Palli (3. borđ 8,5/9) og Eiríkur (4. borđ 8,5/9) fengu öll borđa verlaun. Rimskćlingarnir Hjörvar (1. borđ 9/9) og Sverrir (8,5/9) fengu einnig borđaverđlaun. Mamman er alveg hrikalega stolt af sínum stelpum ţví eins og áđur sagđi fékk Jóhanna 8 vinninga af 9 mögulegum og Hildur Berglind stóđ sit líka frábćrlega á 2. borđi í c-sveit (reyndar á 1. borđi í 9. umferđ og sigrađi ţá) međ 6 vinninga af 9 mögulegum. Frábćr undirbúningur fyrir norđurlandamótiđ sem hefst nk föstudag 18. apríl í Noregi. Ég veit ađ ţćr eiga báđar eftir ađ standa sig vel ţar enda í hörkuţjálfun og góđum gír. Framundan hjá Jóhönnu er svo Kjördćmamót strax daginn eftir heimkomu frá Noregi og svo kannski Landsmót sem haldiđ verđur á Bolungarvík um ţar nćstu helgi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Edda Sveinsdóttir

Höfundur

Edda Sveinsdóttir
Edda Sveinsdóttir

Ég er eiginkona og móðir fjögurra stelpna. Ég er líka hjúkka, kokkur, þvottakona, hreingerningarkona, barnapía, baðari og klæðari og síðast en ekki síst einkabílstjóri!

Hef leynda ástríðu af skák og stefni á glæsta framtíð þar sem og í líkamsræktinni

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • DSC01825
  • DSC01751
  • DSC01829
  • DSC01808
  • DSC01703

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband