Unglingalandslið Íslands í skák leggur af stað...

Unglingalandsliðið mun leggja af stað eldsnemma í fyrramálið til Svartfjallalands þar sem hópurinn mun taka þátt í evrópumóti 18 ára og yngri í borginni Herceg Novi. Tíu krakkar skipa hópinn og fara tveir þjálfarar, þeir Helgi Ólafsson stórmeistari og Davíð Rúrik Ólafsson. Fararstjóri er Edda Sveinsdóttir. Langt ferðalag er fyrir höndum þar sem hópurinn mun millilenda í París um hádegi á morgun og halda síðan áleiðis til Króatíu, Dubrovnik um kvöldmatarleiti. Áætlað er að við verðum komin á áfangastað í Svartfjallalandi um kl. 23 annað kvöld.

Unglingalandsliðið

Aftari röð: Edda Sveinsdóttir, Sverrir Þorgeirsson, Dagur Andri Friðgeirsson, Daði Ómarsson, Patrekur Maron Magnússon, Hjörvar Steinn Grétarsson og Davíð Rúrik Ólafsson.
Fremri röð: Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, Friðrik Þjálfi Stefánsson, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

god rejse!

Ásta (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 14:44

2 Smámynd: Ingvar Þór Jóhannesson

Gangi ykkur vel!

Ingvar Þór Jóhannesson, 15.9.2008 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Edda Sveinsdóttir

Höfundur

Edda Sveinsdóttir
Edda Sveinsdóttir

Ég er eiginkona og móðir fjögurra stelpna. Ég er líka hjúkka, kokkur, þvottakona, hreingerningarkona, barnapía, baðari og klæðari og síðast en ekki síst einkabílstjóri!

Hef leynda ástríðu af skák og stefni á glæsta framtíð þar sem og í líkamsræktinni

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • DSC01825
  • DSC01751
  • DSC01829
  • DSC01808
  • DSC01703

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband